10/03/2015

Púttmót til styrktar unglingum Keilis

Púttmót til styrktar unglingum Keilis

Nú styttist í að yngstu kylfingarnir okkar halda í æfingaferð til spánar. Haldið verður styrktarpúttmót í Hraunkoti vegna ferðarinnar. Mótsgjald einungis 1000 krónur sem rennur beint til unglinga og afrekshóps Keilis. Einnig verða nýbakaðar vöfflur og kaffi í boði fyrir einungis 500 krónur. Endilega kíkjið við í Hraunkoti n.k sunnudag frá klukkan 13-17. Smellið á mynd til að sjá auglýsinguna. Glæsileg verðlaun í boði.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag