10/03/2015

Púttmót til styrktar unglingum Keilis

Púttmót til styrktar unglingum Keilis

Nú styttist í að yngstu kylfingarnir okkar halda í æfingaferð til spánar. Haldið verður styrktarpúttmót í Hraunkoti vegna ferðarinnar. Mótsgjald einungis 1000 krónur sem rennur beint til unglinga og afrekshóps Keilis. Einnig verða nýbakaðar vöfflur og kaffi í boði fyrir einungis 500 krónur. Endilega kíkjið við í Hraunkoti n.k sunnudag frá klukkan 13-17. Smellið á mynd til að sjá auglýsinguna. Glæsileg verðlaun í boði.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi