28/09/2015

Haustútsala í Golfverslun Keilis

Haustútsala í Golfverslun Keilis

Í dag ætlum við að byrja með haustútsölu á þeim vörum sem til eru í Golfverslun Keilis. Afslátturinn er 20-30% af völdum vörum.
Golfverslun Keilis verður opinn frá 09:00-17:00 alla þessa viku. Afslátturinn gildir á öllum fatnaði og skóm fyrir karla og konur.
Fatnaður frá Footjoy og Oscar Jacobson og skór frá Ecco og Footjoy. Endilega komið við í Golfverslun Keilis og skoðið hvað er til.

Fatnaður frá Footjoy fyrir herra 20% afsláttur.
Fatnaður frá Footjoy fyrir konur 30% afsláttur.
Fatnaður frá Oscar Jacobson fyrir herra 30% afsláttur (takmarkað magn).

Allir Footjoy skór Herrar 20% afsláttur.
Footjoy LoPro kvenna 20% afsláttur.
Ecco Hybrid karlar 30% afsláttur.

Einnig eigum við 1 stk af Big Max IQ 3 hjóla kerru sem verður á 30% afslætti. Fullt verð 32.800 kr. Verð nú 22.960 kr.

Hlökkum til að sjá ykkur.
Starfsfólk Golfverslunar Keilis.
Smamynd_Verzlun_minna

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar