21/03/2016

Þjálfunarleiðin 2016 í golfi hefst þriðjudaginn 12. apríl

Þjálfunarleiðin 2016 í golfi hefst þriðjudaginn 12. apríl

Til að verða betri kylfingur er mikilvægt að æfa reglulega og það er skemmtilegra að gera það í góðra vina hópi.

Þjálfunarleiðin er 8 tímar sem deilist fram á vor

Þú kemur því vel undirbúin/n til leiks í sumar og eykur líkurnar á því að lækka forgjöfina:)

Æfingar verða í inni- og útiaðstöðunni í Hraunkoti.

Æfingar eru á þriðjudögum kl. 19:00 eða kl. 20:00
12., 19., 26. apríl, 3., 10., 17., 24., 31. maí.

Verð er 24.000 kr.-

Þjálfarar eru Karl Ómar og Björn Kristinn PGA þjálfarar hjá Golfklúbbnum Keili

Skráningar og aðrar upplýsingar eru á netfangið:
Karl.omar.karlsson@akranes.is

Kveðja,
Kalli og Bjössi

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis