25/04/2016

Rúnar í 36. sæti

Rúnar í 36. sæti

Í vikunni lék Rúnar með háskólaliði sínu í Minnesota á BIG TEN meistaramótinu.

Hann lék á 75 (+3), 76 (+4) og 74 (+2) og endaði mótið í 36. sæti eða 9 höggum yfir pari. Rúnar var með annan bestan árangur af sínum félögum í liðinu.

Minnesota skólaliðið varð í 11. sæti.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis