16/05/2023

Ástand Hvaleyrarvallar

Ástand Hvaleyrarvallar

Eins og flestir kylfingar vita eru golfvellir landsins tiltölulega seinir í gang þetta árið. Unnið er hörðum höndum við að koma Hvaleyrarvelli í stand svo hægt sé að opna. Enn hefur ekki verið tekin endanleg ákvörðun hvenær það verður en stefnt er á að tilkynna opnun um miðbik næstu viku.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis