About oli

This author has not yet filled in any details.
So far oli has created 257 blog entries.

Höldur – Bílaleiga Akureyrar og Golfklúbburinn Keilir skrifa undir nýjan styrktarsamning.

2019-03-21T15:21:09+00:0021.03.2019|

Höldur og Keilir hafa átt í farsælu samstarfi um árabil og hafa ákveðið að útvíkka það samstarf með nýjum samningi. Samningurinn nær utan um kaup Keilis á 6 nýjum golfbílum til útleigu á Hvaleyrarvelli meðal annars. Ólafur Þór framkvæmdastjóri Keilis sagði um samninginn: Þessi samningur gefur okkur tækifæri á að þjónusta betur sístækkandi markað þeirra sem [...]

Viltu hafa áhrif á stefnumótun Keilis til næstu ára…..

2019-03-06T13:52:04+00:0006.03.2019|

Ágæti meðlimur í Keili Stjórn Keilis hefur ákveðið að hefja vinnu við stefnumótun fyrir starfsemina til næstu 5 ára með það að leiðarljósi að efla starfsemina enn frekar. Stefnumótunarfundur verður haldinn þann 16 mars nk. kl.10:00-14:00 þar sem mótaðar verða hugmyndir  og tillögur að stefnu, markmiðum, áherslum og aðgerðum. Óskað er eftir þátttöku tveggja félagsmanna fyrir [...]

Framkvæmdir hafnar á 16. holunni

2019-02-27T14:41:58+00:0027.02.2019|

Byrjað er að keyra drenpúða á lager fyrir ofan 16. flötina, við reynum að nýta frostið í jörðu til að koma öllu efni á staðinn fyrir framkvæmdirnar sem er ráðgerðar eru rétt eftir mánaðarmótin maí/júní. Hér að neðan má sjá vinnuteikningu af því hvernig flötin mun nánar líta út. Brautin verður svo öll sléttuð og sáð í [...]

Nýtt starfsfólk á vellinum

2019-01-17T15:25:50+00:0017.01.2019|

Nú á dögunum var skrifað undir ráðningarsamning við tvo heilsárstarfsmenn á vellinum. Munu þeir starfa undir Guðbjarti Ísak yfirvallarstjóra Keilis. Mikið ár er framundan hjá starfsfólki Keilis við framkvæmdir á 16. brautinni og mun reynsla þessara kappa koma mjög sterkt inn hjá golfvallarteyminu okkar og nýtast vel. Rúnar Geir Gunnarsson skrifaði undir ráðningarsamning við Keili á [...]