About oli

This author has not yet filled in any details.
So far oli has created 317 blog entries.

Framkvæmdir að hefjast við nýja 12. flöt

2020-07-20T14:57:23+00:0020.07.2020|

Frá og með morgundeginum munu kylfingar taka eftir framkvæmdum við endurgerð 12. flatarinnar, verðandi 18. flöt samkvæmt plani Mackenzie og Ebert frá því 2013, smellið á þennan teksta til að kynna ykkur þá skýrslu. Ekki verður mikil truflun á núverandi golfleik meðan á  framkvæmdunum stendur og verður núverandi 12. flöt áfram opin einsog áður. Kylfingar verða [...]

Guðrún Brá sigraði á Hvaleyrarbikarnum

2020-07-20T08:23:44+00:0020.07.2020|

Íslandsmeistarinn okkar úr Keili, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, sigraði í Hvaleyrarbikarnum í golfi með sannfærandi hætti á Hvaleyrarvelli í dag. Guðrún Brá lék holurnar 36 á samtals þremur höggum undir pari. Hún lék fyrri hringinn á 69 höggum í morgun og hinn síðari nú seinni partinn á 70 höggum. Hulda Clara Gestsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar kom [...]

Tilkynning frá mótsstjórn

2020-07-18T11:11:02+00:0018.07.2020|

Mótsstjórn Hvaleyrarbikarsins hefur ákveðið að ógilda þau skor sem komin eru í þessari umferð og hefja leik á henni á ný. Þetta er gert vegna sanngirnissjónarmiða í ljósi þess að veðurspá morgundagsins er mun betur útlítandi enn veðrið var í  morgun. Tekin hefur verið ákvörðun að hefja leik á ný í umferðinni klukkan 06:30 í fyrramálið [...]

Go to Top