About oli

This author has not yet filled in any details.
So far oli has created 302 blog entries.

Nýjar skráningarreglur fyrir Hvaleyrarvöll

2020-05-29T15:15:54+00:0029.05.2020|

Með nýjum möguleikum í Golfbox gafst okkur tækifæri til að bjóða upp á fleiri möguleika en áður fyrir skráningu rástíma. Stjórn Keilis ákvað að prófa nýtt fyrirkomulag með það að markmiði að sem flestir gætu fengið góða rástíma. Þessi prófun hefur fengið bæði góðar og slæmar viðtökur og höfum við nýtt fyrstu vikurnar til að hlusta [...]

Úrslit úr fótbolti. net

2020-05-25T08:35:10+00:0024.05.2020|

Í blíðviðrinu í gær fór fram fótbolti.net mótið á Hvaleyrarvelli, alls tóku þátt 190 manns þátt í mótinu eða 95 lið. Það var góð stemmning völlurinn í góðu standi og ekki skemmdi veðrið fyrir. Keilir þakkar öllum kærlega fyrir þátttökuna og hlakkar til að sjá ykkur öll aftur á vellinum í sumar. Hér má sjá úrslit [...]

Til hamingju Guðrún Brá

2020-05-19T15:28:20+00:0019.05.2020|

Guðrún Brá gerði sér lítið fyrir og sigraði á fyrsta stórgolfmóti ársins sem haldið var hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Guðrún Brá og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR voru jafnar á -2 eftir 54 holur. Þær léku bráðabana um sigurinn og hafði Guðrún Brá betur eftir að þær höfðu leikið 6 holur í bráðabana. Ragnhildur Kristinsdóttir (GR) varð [...]

Stórafmæli og 20 ára starfsafmæli hjá Brynju okkar

2020-05-19T14:53:33+00:0019.05.2020|

Það var stór dagur í dag hjá okkur í Keili, hún Brynja okkar var að fagna tvöföldum áfanga. Í fyrsta lagi er þetta 20 árið sem Brynja rekur veitingasöluna, enn einsog allir vita þá hefur Brynja tekið hlýlega á móti okkur Keilisfélögum í gegnum árin og stór þáttur í þeim sterka Keilisanda sem svífur yfir svæðinu [...]