About oli

This author has not yet filled in any details.
So far oli has created 542 blog entries.

Skráningarfyrirkomulag þegar tekur að hausta

2024-09-09T15:18:17+00:0009.09.2024|

Þar sem að dagarnir styttast nú óðum ætlum við að breyta skráningarfyrirkomulagi okkar á rástímum frá og með mánudeginum 16. september til þess að koma til móts við okkar félaga þannig að sem flestir komast í golf. Hægt verður að bóka sig á 9 holur og þá bæði á 1. og 10. teig. Rástímaskráning mun líta [...]

Skúli sigraði á Sauðárkróki

2024-09-05T07:01:12+00:0005.09.2024|

FISK - Unglingamótið fór fram á Golfklúbbi Skagafjarðar síðustu helgi en mótið er hluti af Unglingamótaröð GSÍ. Á þessari mótaröð eru spilaðar 54 holur með niðurskurði í flokkum 15-16 ára og 17-18 ára hjá piltum og stúlkum en 18 holum var aflýst í piltaflokki vegna veðurs. Keilir átti 2 stelpur sem kepptu í stúlknaflokki en þær [...]

Karl Ómar lætur af störfum hjá Golfklúbbnum Keili

2024-08-29T13:55:33+00:0029.08.2024|

Karl Ómar Karlsson hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu hjá Golfklúbbnum Keili. Karl, eða Kalli eins og hann er jafnan kallaður, hefur sinnt starfi Íþróttastjóra Keilis síðan 2016. Undir handleiðslu Kalla hefur barna- og unglingastarfið stækkað jafnt og þétt í gegnum árin og óhætt er að segja að hann skilji eftir sig gott bú. Stjórn [...]

Frestun á Fyrirtækjakeppni Keilis

2024-08-28T14:37:07+00:0028.08.2024|

Því miður er veðurspáin ekki góð fyrir helgina og höfum við því ákveðið að fresta fyrirtækjakeppninni um tvær vikur. Mótið fer því fram á laugardaginn 14. september n.k Rástímar haldast óbreyttir, þeir sem hafa nú þegar skráð sig halda því sínum rástíma. Þeir sem ekki ætla ekki að taka þátt eða komast ekki, vinsamlegast hafið samband [...]

Go to Top