Styttist í opnun á golfvöllunum
Nú þegar styttist í tímabilið er ágætt að líta yfir farinn veg í vetur og kynna nýjungar sem verða á boðstólnum í sumar. Opnun Hvaleyrarvallar veltur að mestu á veðrinu síðustu tvær vikurnar í apríl til byrjun maímánaðar. Við munum að sjálfsögðu opna um leið og færi gefst og talið er að golfvöllurinn verði ekki fyrir [...]