About oli

This author has not yet filled in any details.
So far oli has created 348 blog entries.

Fætur toga og Keilir skrifa undir styrktarsamning.

2021-06-14T13:24:33+00:0014.06.2021|

Nú á dögunum skrifuðu undir golfklúbburinn Keilir og Fætur toga nýjan samstarfsamning. Með samningnum mun Fætur toga verða Aðalbakhjarl Sveinskotsvallar og mun fyrirtækið þannig styðja við áframhaldandi uppbyggingu Sveinskotsvallar. Sveinskotsvöllur er ein aðal uppeldisstöð nýrra Keilisfélaga og mjög mikilvægur vettfangur barna og unglingastarfs í Keili. Lýður Skarphéðinsson eigandi Eins og fætur toga sagði við undirskrift: Þetta [...]

Til Keilisfélaga í upphafi sumars, orðsending frá dómurum

2021-05-27T15:30:15+00:0027.05.2021|

Nú er golfvertíðin hafin og báðir vellirnir okkar opnir. Af því tilefni vilja dómarar Keilis impra á örfáum atriðum varðandi völlinn: Fallreitirnir á 2., 3., 5. og 15. holu Undanfarin ár hafa verið fallreitir á þessum holum sem leikmenn  mega nota ef þeir dæma bolta sinn ósláanlegan. Reglulega verðum við vör við misskilning um hvenær má [...]

Fjarðarbikarinn 2021

2021-05-17T14:39:39+00:0017.05.2021|

Glæsilegasta innanfélagsmót ársins, fer fram 26. maí n.k og er skráning er hafin á golf.is Nú á dögunum skrifuðu golfklúbburinn Keilir, Fjörður Verslunarmiðstöðin og Rif Restaurant undir samstarfssamning um að vera aðalstyrktaraðili á Fjarðarbikarnum sem á sér langa sögu í mótahaldi Keilis (áður Bikarkeppni Keilis). Í mótinu er leikin undankeppni og síðan holukeppni. Sjá nánar á [...]

Við ætlum í átak í næstu viku

2021-05-15T10:08:01+00:0015.05.2021|

Á mánudaginn munum við fara í sérstakt átak í staðfestingu á rástímum, eftirlitsmenn golfvallarins munu vera staðsettir í ræsiskúrnum og kanna hvern ráshóp hvort rástími sé staðfestur og einnig hvort réttir kylfingar séu að mæta í ráshópana. Við hvetjum félagsmenn að fara vel yfir þessa örfáu punkta sem við erum að biðja félagsmenn að fara eftir, [...]

Go to Top