Úrslit úr Opna Kvennamóti Keilis
Rétt í þessu lauk síðasta holl leik í hinu glæsilega Opna Kvennnamóti Keilis 2022. Þáttakan var með besta móti og alls hófu 151 konur leik á Hvaleyrarvelli sem skartaði sínu fegursta í veðurblíðunni. Keppt var í tveimur forgjafarflokkum, 0-36 og 36,1-54. Veitt voru alls kyns verðlaun fyrir bestu skorin, nándarverlaun, lengsta teighögg og svo var einnig [...]