Ný leið til að staðfesta rástímann þinn
Sú nýjung er nú komin í Golfbox að kylfingar þurfa að staðfesta sig með QR kóða þegar mætt er í bókaðan rástíma. Opnaðu GolfBox appið í símanum. Veldu „Stafrænt kort“ neðst á skjánum eða undir „Forsíðan mín“. Í anddyri Keilis er skjár með QR kóða sem þú skannar Á skjánum birtast þá skilaboð um að þú [...]