About oli

This author has not yet filled in any details.
So far oli has created 262 blog entries.

Framkvæmdir að hefjast við 16. holu.

2019-06-12T16:32:08+00:0012.06.2019|

Frá og með morgundeginum breytist 16. holan þannig að leikið verður uppá gömlu 16. flötina (gamla par 3 holan). Vallarstarfsmenn hafa verið að slá brautina fyrir ofan og koma glompum í leik aftur. VIð höfum fyllt í glompurnar þannig að mun auðveldara verður að leika uppúr þeim. Flötin er komin í sama stand og aðrar flatir [...]

Innanfélagsmótaröð Keilis 2019

2019-06-08T18:52:56+00:0008.06.2019|

Við ætlum að blása í Innanfélagsmótaröð í sumar hjá Keili. Við byrjum n.k mánudag 10. júní og mun einnig fara fram undankeppni fyrir Bikarkeppni Keilis þá. Það verða engir fráteknir rástímar fyrir mótaröðina og þurfa félagar einungis að bóka rástíma einsog venjulega á golf.is, koma við í golfverslun og tjá þeim að viðkomandi ætli að vera með og [...]

Úrslit úr Opna Ping Öldungamótinu

2019-06-03T10:03:13+00:0003.06.2019|

Opna ping Öldungamótið fór fram á Hvaleyrinni í gær sunnudag. Alls luku 178 kylfingar leik í flottum veðuraðstæðum og golfvöllurinn til fyrirmyndar. Mótið er hluti af Öldungamótaröðinni og er til viðmiðunar til vals á landsliðum LEK árið 2020. Hér að neðan má sjá úrslitin úr mótinu ásamt verðlaunum. Við óskum verðlaunahöfum til hamingju. Besta skor í [...]

Golfleikjaskóli Keilis sumarið 2019

2019-06-03T10:01:01+00:0003.06.2019|

Golfleikjaskólinn er fyrir allar stelpur og stráka á aldrinum 5 – 8 ára og 9 – 12 ára. Markmið skólans er að fyrstu kynni af golfi eru jákvæð og það er gaman að leika golf farið er í helstu þætti golfleiksins, allt frá púttum til upphafshögga leiknar eru nokkrar golfholur á golfvelli kennsla er gjarnan í [...]