02/11/2023

Axel hefur leik á 2. stigi úrtökumótsins fyrir DP World Tour

Axel hefur leik á 2. stigi úrtökumótsins fyrir DP World Tour

Atvinnukylfingurinn og Keilisfélaginn Axel Bóasson hefur leik í dag á 2. stigi úrtökumótsins fyrir DP World Tour, sterkustu atvinnumannamótaröð í Evrópu.

Axel á rástíma klukkan 11:00 á staðartíma og leikur á Isla Canela Links golfvellinum á Spáni.

Alls eru 76 keppendur sem spila á þessum velli og má áætla að 23-24 keppendur komist áfram á lokaúrtökumótið.

Smellið hér til að finna stöðuna

Við óskum okkar manni alls hins besta í mótinu

ÁFRAM KEILIR!

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag
  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis