03/04/2024

Balli Jó kveður

Balli Jó kveður

Það var á annan í páskum að gamall Keilisfélagi og starfsmaður Baldvin Jóhannsson féll frá 86 ára að aldri. Balli einsog hann var kallaður er mörgu Keilisfólki vel kunnugur, enn það má segja það að Balli hafi verið nánast húsgagn hér á Hvaleyrarvelli í hjartnær 40 ár. Baldvin sinnti mörgum störfum á vegum Keilis allt frá því að vera Vallarstjóri til þess að vinna við útræsingar í golfmótum til 77 ára aldurs.

Við þökkum Balla ferðalagið sem við höfum átt með honum í gegnum tíðina og sendum aðstandendum okkar dýpstu samúðarkveðjur.

Balli þín verður sárt saknað.

kveðja,
Keilir

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag