08/08/2023

Birgir Björn sigurvegari í einvíginu á Nesinu

Birgir Björn sigurvegari í einvíginu á Nesinu

Tveir af okkar fremstu kylfingum tóku þátt í Einvíginu á Nesvellinum. Um er að ræða góðgerðarmót til styrktar góðu málefni.

Birgir Björn Magnússon sigraði eftir æsispennandi lokaholu. Markús Marelsson lenti í 3. sætinu.

Úrslit urðu eftirfarandi:

1.    sæti: Birgir Björn Magnússon, GK

2.    sæti: Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG

3.    Markús Marelsson, GK

4.    Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GKG

5.    Ragnhildur Kristinsdóttir, GR

6.    Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR

7.    Magnús Máni Kjærnested, NK

8.    Kristján Þór Einarsson, GM

9.    Aron Snær Júlíusson, GKG

10.  Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS

 

Keilir óskar Birgi Birni til hamingju með glæsilega árangur.

Næsta verkefni hjá afrekskylfingum Keilis er Íslandsmótið í höggleik sem hefst á Oddinum og verður leikið dagana 10.-13. ágúst

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis