Bjarni Þór vallarstjóri ársins

2018-02-20T13:44:53+00:0020.02.2018|

Nú á dögunum kaus SÍGÍ sem eru samtök Íþrótta og golfvallastarfsmanna á Íslandi vallarstjóra ársins hjá golfvöllum og knattspyrnuvöllum landsins. Það var Bjarni okkar Hannesson sem hlaut nafnbótina Vallarstjóri ársins í flokki golfvalla. Við óskum Bjarna og starfsólki hans innilega til hamingju með nafnbótina og einsog við vitum er hann vel að heiðrinum kominn. Enda búinn að framleiða golfvöll í hæðsta gæðaflokki fyrir okkur Keilisfólk í gegnum tíðina.