18/10/2012

Bridge kvöldin byrja þann 25. október

Bridge kvöldin byrja þann 25. október

Þá er komið að vetrarstarf Keilis fari á fullan snúning. Þar hefur fremst í flokki farið hin geysi vinsælu Bridge kvöld sem haldin eru af Guðbrandi Sigurbergssyni. Allir eru velkomnir og best er að félagar pari sig saman fyrir fyrsta kvöld. Svo verður hér seinna í vetur betur auglýst hvernig keppnirnar verða samsettar. Við minnum á að mæting á fyrsta kvöldið er fimmtudaginn þann 25. október klukkan 19:15.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Skötuveisla Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Jólahlaðborð Keilis 2025