Gengið var frá áframhaldandi samstarfi við Brynju Þórhallsdóttur um rekstur veitingasölunnar í golfskála Keilis fyrir komandi golfvertíð. Brynja á stórt pláss í hjörtum okkar Keilismanna og er það sérstakleg ánægjulegt að vita af henni hjá okkur á árinu 2018. Nú styttist í golfárið og hægt er að fara að telja niður fyrir komandi átök.