Búið er að opna fyrir skráningar í golfskóla Keilis fyrir sumarið 2024.

Í fyrra tóku yfir 250 börn þátt í skólanum og er von á svipuðum fjölda ef ekki fleiri krökkum í sumar.

Yfirumsjón með golfskólanum hefur Karl Ómar Karlsson íþróttastjóri Keilis.