29/06/2024

Keiliskrakkar U14 tvöfaldir meistarar í liðakeppni GSÍ

Keiliskrakkar U14 tvöfaldir meistarar í liðakeppni GSÍ

Íslandsmót unglinga 14 ára og yngri fór fram á Hellu í vikunni.

Keilir sendi fjögur lið til keppni og áttum við flesta keppendur á mótínu. Í strákaflokki voru alls 11 lið og 7 lið hjá stelpunum.

Stelpulið og strákalið Keilis urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni eftir hörkspennandi leiki í GR og Gmos.

Auk þess urðu önnur lið Keilis í 4. og 6. sæti í sömu keppni.

Frábæŕ árangur hjá okkar unga og efnilegu kylfingum og af þessu má lesa að framtíðin er björt hjá Keili.

Nánar um mótið síðar.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ
  • 29/01/2025
    Bætt aðstaða í Hraunkoti
  • 16/01/2025
    Stjórn Keilis samþykkir reglur vegna biðlista​
  • 13/01/2025
    Happdrætti barna- og ungmennastarfs Keilis