30/07/2020

COVID-reglur aftur í gildi

COVID-reglur aftur í gildi

Frá og með hádegi á morgun taka COVID-reglurnar frá því í vor aftur gildi á golfvöllum landsins. Einnig munum við uppfæra staðarreglur á völlum Keilis.
Við biðjum kylfinga um að rifja upp þessar reglur.

Munum líka handþvottinn!
Við erum öll almannavarnir.

 

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði