07/05/2015

Frítt á SNAG námskeið í maí

Frítt á SNAG námskeið í maí

Í maí verður frítt fyrir alla krakka á aldrinu 4-10 á SNAG námskeið í Hraunkoti. Áhugasamir eru hvattir til að mæta í Hraunkot klukkan 10 n.k laugardag. Tilvalið til að kanna áhuga yngstu kynslóðarinnar á golfíþróttinni. Krakkar þurfa að vera í fylgd foreldra, einsog sést á myndinni þá eru þátttakendur á öllum aldri.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis
  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025