07/05/2015

Frítt á SNAG námskeið í maí

Frítt á SNAG námskeið í maí

Í maí verður frítt fyrir alla krakka á aldrinu 4-10 á SNAG námskeið í Hraunkoti. Áhugasamir eru hvattir til að mæta í Hraunkot klukkan 10 n.k laugardag. Tilvalið til að kanna áhuga yngstu kynslóðarinnar á golfíþróttinni. Krakkar þurfa að vera í fylgd foreldra, einsog sést á myndinni þá eru þátttakendur á öllum aldri.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag