26/01/2020

Guðrún Brá með þátttökurétt á Evrópumótaröðina 2020

Guðrún Brá með þátttökurétt á Evrópumótaröðina 2020

Guðrún Brá Björgvinsdóttir leikur á Evrópumótaröð kvenna á árinu 2020.

Guðrún endaði úrtökumótið á La Manga á Spáni á þremur yfir pari og lék hringina fimm á 73-69-74-73 og 75. Hún endaði í 10.-19. sæti.

Keilir óskar Guðrúnu Brá og fjölskyldu innilega til hamingju með áfangann.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði