17/05/2013

Hola í höggi

Hola í höggi

 

Bjarni Gíslason GR fór holu í höggi í dag á 16. braut. Vopnið sem hann valdi var 7 tré í smá Hvaleyrargolu. Með honum í holli voru þeir Skúli Ágústsson, Hreiðar Gíslason og Hilmar Gíslason sem komu í heimsókn á Hvaleyrina frá Akureyri. Þetta mun víst ekki vera í fyrsta sinn sem Bjarni nær draumahöggi margra kylfinga. Golfklúbburinn Keilir óskar Bjarna til hamingju með höggið á 16. braut.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis
  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025