29/07/2020

Hola í höggi á 15. holu

Hola í höggi á 15. holu

Það er ekki oft sem kylfingar fara holu í höggi en það gerði einmitt Örn Einarsson á 15. holunni á Hvaleyrarvelli í gær, þriðjudag. Með honum í holli og vitni að þessu glæsilega höggi voru þeir Halldór Þórólfsson, Sigurður Sigmundsson og Jörundur Guðmundsson.

Til hamingju Örn með afrekið.
Með fréttinni fylgir mynd af Erni með kúluna við 15. holuna.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis