29/07/2020

Hola í höggi á 15. holu

Hola í höggi á 15. holu

Það er ekki oft sem kylfingar fara holu í höggi en það gerði einmitt Örn Einarsson á 15. holunni á Hvaleyrarvelli í gær, þriðjudag. Með honum í holli og vitni að þessu glæsilega höggi voru þeir Halldór Þórólfsson, Sigurður Sigmundsson og Jörundur Guðmundsson.

Til hamingju Örn með afrekið.
Með fréttinni fylgir mynd af Erni með kúluna við 15. holuna.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag
  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis