17/08/2020

Hola í höggi á Hvaleyrarvelli

Hola í höggi á Hvaleyrarvelli

Kristján Knútsson fór holu í höggi á 15. holunni í gær. Höggið var af 124m færi og notaðist hann við PW, sjálfur segist hann hafa verið að velja á milli þess að nota 9 járnið eða PW en þar sem það var smá meðvindur varð PW fyrir valinu. Boltinn lenti fyrir framan holnuna og rúllaði ofan í. Meðfylgjandi eru myndir af Kristjáni við holuna, á þeim sést Kristján með pútterinn sem reynist óþarfur á þessari holu.

Meðspilarar og vitni af þessum tilþrifum voru Gréta Benediktsdóttir, Kristbjörg Jónsdóttir og Jón Hreiðar Hansson.

Til hamingju Kristján!

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis