12/08/2020

Hola í höggi hjá félagsmanni

Hola í höggi hjá félagsmanni

Gísli Vagn Jónsson gerði sér lítið fyrir og for holu í höggi í blíðunni í dag. Hann fór holu í höggi á 10. holu Hvaleyrarvallar, 142 m með 6 járni.

Eins og hann lýsir því var þetta fullkomið högg þar sem kúlan lenti hægramegin við holu á svuntunni og rúllaði svo rólega ofan í holuna. Sævar Atli Veigsson var meðspilari og vitni af þessu og smellti mynd, sem fylgir þessari frétt, af Gísla í tilefni afreksins.

Til hamingju Gísli!

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis