Einsog síðustu ár blásum við til Púttkeppni og næstur holu í golfhermunum í Hraunkoti í tilefni lokadags ársins gamlársdags á milli 10-14.
Allir kylfingar velkomnir
Þáttökugjald 1000 krónur, 500 krónur fyrir 18 ára og yngri.
Glæsileg verðlaun sem keyrð verða heim til sigurvegara og munu koma sér vel við flugeldasýninguna seinna um kvöldið.
Snakk á kantinum í tilefni dagsins.