30/05/2014

Icelandair golfers mótið 7. júní

Icelandair golfers mótið 7. júní

Vegna skelfilegrar veðursspá, þá neyðumst við til að fresta enn og aftur Opna Icelandair golfers mótinu. Með von um betra veður þangað til næst. Þeir sem skráðir voru verða að skrá sig aftur á rástíma.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis
  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025