12/04/2020

Iðkunn golfíþróttarinnar á tímum samkomubanns

Iðkunn golfíþróttarinnar á tímum samkomubanns

Nú í gær gaf Heilbrigðisráðuneytið út leiðbeinandi viðmið vegna iðkunnar á golfi. Það er okkur mjög mikilvægt að fara eftir þessum leiðbeiningum.

Í nýju viðmiðunum þá sjáum við ekki að hægt sé að leyfa notkun á útisvæði Hraunkots og þar af leiðandi lokar útisvæði Hraunkots frá og með deginum í dag páskadag.

Áfram verður hægt að leiga tíma í golfhermunum og mælumst við með að einungis tveir kylfingar noti hermana á hverjum tíma.

Hægt verður að leika golf á Sveinskotsvelli áfram samkvæmt nýju takmörkunum gegn uppfylltum eftirfarandi skilyrðum:

 

 

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag