27/08/2023

Keilir er Íslandsmeistari liða í 50 ára plús

Keilir er Íslandsmeistari liða í 50 ára plús

Keilir er Íslandsmeistari golfklúbba 50 ára og eldri. Keilir sigraði GR í úrslitaleik 3,5 – 1,5 á Hellu.

Lið Íslandsmeistarana var þannig skipað:

Þórdís Geirsdóttir, Anna Snædís Sigmarsdóttir, Kristín Sigurbergsdóttir, Hulda Soffía Hermannsdóttir, Kristín Fjóla Gunnlaugsdóttir, Helga Gunnarsdóttir og Karen Sævarsdóttir.

Hér er hægt að skoða öll úrslit í mótinu

Keilir óskar kylfingunum innilega til hamingju með sigurinn.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 23/06/2025
    Íslandsmót 12 ára og yngri: Fjórar sveitir frá Keili
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025