27/08/2023

Keilir er Íslandsmeistari liða í 50 ára plús

Keilir er Íslandsmeistari liða í 50 ára plús

Keilir er Íslandsmeistari golfklúbba 50 ára og eldri. Keilir sigraði GR í úrslitaleik 3,5 – 1,5 á Hellu.

Lið Íslandsmeistarana var þannig skipað:

Þórdís Geirsdóttir, Anna Snædís Sigmarsdóttir, Kristín Sigurbergsdóttir, Hulda Soffía Hermannsdóttir, Kristín Fjóla Gunnlaugsdóttir, Helga Gunnarsdóttir og Karen Sævarsdóttir.

Hér er hægt að skoða öll úrslit í mótinu

Keilir óskar kylfingunum innilega til hamingju með sigurinn.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis