16/08/2015

Keiliskonur sigurvegarar í Sveitakeppni eldri kylfinga 2015

Keiliskonur sigurvegarar í Sveitakeppni eldri kylfinga 2015

Í dag vann kvennasveitin okkar sigur í Sveitakeppni  eldri kylfinga sem var haldin að Hellishólum um helgina. Helgin gekk vel og endaði með úrslitaleik gegn GR sem vannst í dag (3.5 gegn 1.5). Það er því ljóst að bikar er á leiðinni í golfskálann og við óskum sveitinni okkar til hamingju með glæsilegan árangur. Kvennasveitin er skipuð eftirtöldum konum:

Helga Gunnarsdóttir
Kristín Sigurbergsdóttir
Margrét Berg Theodórsdóttir
Þorbjörg Albertsdóttir
Þorbjörg Jónína Harðardóttir
Þórdís Geirsdóttir

Anna Snædís Sigmarsdóttir liðstjóri.

Golfklúbburinn Keilir óskar sigursveitinni hjartanlega til hamingju með frábæran árangur.

 

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis