25/07/2020

Lið Keilis í silfursætum.

Lið Keilis í silfursætum.

Íslandsmót liða í 1. deild lauk í dag. Keppnin hófst á fimmtudag og var leikið á golfvelli GKG og GO. Keilisliðin í kvenna- og karlaflokkum komust alla leið í úrslitaleikina.

Karlarnir léku við GKG og fóru leikar þannig að þeir síðarnefndu urðu Íslandsmeistarar eftir 3,5-1,5 sigur.

Hjá konunum var úrslitaleikur við GR. GR konur sigruðu Keilir 4-1.

Keilir óskar Íslandsmeisturunum í karla og kvennaflokki til hamingju með sigurinn.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Vítasvæði á Hvaleyrinni
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Golfskóli Keilis 2025