17/07/2018

LPGA kylfingar í heimsókn

LPGA kylfingar í heimsókn

Þann 18. júlí kl. 13:00 fer fram spennandi viðburður á Hvaleyrarvelli

Fjórir kylfingar af LPGA mótaröðinni, auk Ólafíu Þórunnar sjálfrar, mæta til leiks á góðgerðarmóti.

Þær eru:
Alexandra Jane Newell
Allison Emrey
Cheyenne Woods
Madeleine Sheils

Auk þeirra munu íslenskir afrekskylfingar taka þátt í mótinu.

Sjá nánar í auglýsingu

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis