05/07/2020

Meistaramótið 2020 hafið

Meistaramótið 2020 hafið

Meistaramót Keilis hófst kl 07 í morgun í blíðskapar veðri og voru það Eyvindur Guðmundsson og Birkir Örn Björnsson úr 4. flokki karla sem hófu leik þetta árið, Ólafur Þór framkvæmdastjóri fylgdi fyrsta hollinu út. Alls eru um 400 kylfingar skráðir í mótið.

Við óskum öllum góðrar skemmtunar.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag
Go to Top