06/05/2021

Námskeið fyrir nýja félaga Keilis

Námskeið fyrir nýja félaga Keilis

Nýr félagi í Golfklúbbnum Keilir, vertu velkomin/n í golf.

Keilir hefur það á stefnuskrá sinni að taka vel á móti öllum nýjum félögum og sjá til þess að þeim standi til boða nauðsynleg fræðsla og þjálfun í golfleiknum.

Hægt er að skrá sig hér

 

Einnig er hægt að kynna sér golfíþróttina þó svo þú sért ekki félagi í Keili.

Helgarnámskeið kostar 24.000 pr. mann og lánum við kylfur og kúlur.

Skráning er á netfangið Kalli@keilir.is

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis