25/02/2013

Ólafur tekur við formennsku í FEGGA

Ólafur tekur við formennsku í FEGGA

Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Keilis, tók við formennsku í FEGGA um nýliðna helgi.

FEGGA (Federation of European Golf Greenkeepers Associations) eru regnhlífarsamtök fyrir samtök golfvallastarfsmanna í Evrópu og hefur Ólafur gegnt hlutverki varaformanns síðustu tvö ár. Ólafur tekur við formennsku af svíanum Stig Person.

Kjör Ólafs til formanns FEGGA er vottur um metnað og fagmennsku hans í starfi og er honum og Golfklúbbnum Keili til mikils sóma. Starfsfólk Keilis óskar framkvæmdastjóranum sínum innilega til hamingju með þennan áfanga.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast