Því miður verðum við að fresta “Opna Iberostar-Heimsferðir mótinu” sem halda átti n.k laugardag vegna afleitrar veðurspár. Mótið verður fært til laugardagsins 30. Júní.

Við biðjumst velvirðinga á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda. Vonandi fer nú sumarið að láta sjá sig og þú sérð þér fært að vera með okkur 30. Júní.

Kylfingar þurfa að skrá sig á nýjan leik í mótið á nýrri dagsetningu.