22/05/2015

Opna Icelandair Golfers mótinu frestað

Opna Icelandair Golfers mótinu frestað

Mótanefnd Keilis hefur ákveðið að fresta Opna Icelandair golfers mótinu um óákveðinn tíma. Þáttaka var einstaklega dræm í mótið og einnig er veðurspá morgundagsins ekkert sérstök. Golfklúbburinn Keilir mun finna nýja dagsetningu fyrir þetta mót sem verður auglýst síðar.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag