22/05/2015

Opna Icelandair Golfers mótinu frestað

Opna Icelandair Golfers mótinu frestað

Mótanefnd Keilis hefur ákveðið að fresta Opna Icelandair golfers mótinu um óákveðinn tíma. Þáttaka var einstaklega dræm í mótið og einnig er veðurspá morgundagsins ekkert sérstök. Golfklúbburinn Keilir mun finna nýja dagsetningu fyrir þetta mót sem verður auglýst síðar.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis
  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025