25/04/2016

Rúnar í 36. sæti

Rúnar í 36. sæti

Í vikunni lék Rúnar með háskólaliði sínu í Minnesota á BIG TEN meistaramótinu.

Hann lék á 75 (+3), 76 (+4) og 74 (+2) og endaði mótið í 36. sæti eða 9 höggum yfir pari. Rúnar var með annan bestan árangur af sínum félögum í liðinu.

Minnesota skólaliðið varð í 11. sæti.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag