19/07/2012

Sá á fund sem finnur

Sá á fund sem finnur

Sá á fund sem finnur – Skemmtilegur afmælisleikur. Í tilefni að 50 ára afmæli Hótel Sögu hefur hótelið komið fyrir sérmerktum golfboltum á golfvöllum um allt land. Þar á meðal á Hvaleyrarvelli. Ef heppnin er með þér og þú finnur golfbolta frá hótelinu og bíður þín þá frábær vinningur á Hótel Sögu.

Það er til mikils að vinna, rómantískur pakki á Hótel Sögu, út að borða í Grillinu, Brunch í Skrúð og margt fleira.

Eina sem þarf að gera er að hafa samband við okkur og framvísa golfboltanum gegn gjafabréfi Gjafabréfið gildir út afmælisárið 2012.

Á myndunum má sjá hvernig boltanir líta út. Það er því tilvalið að leika svolítið vilt golf á næstunni í von um að finna golfbolta merktan Hótel Sögu.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast