11/10/2016

Sigurlaug Rún í USA

Sigurlaug Rún í USA

Sigurlaug Rún Jónsdóttir og liðsfélagar í Drake háskólanum í urðu í 11. sæti á móti í Missouri Valley Conference í síðustu viku.

Sigurlaug lék á 79-77 og 84. Næsta mót hjá skólanum hennar er 17.-18. október.

Hún hefur verið að leika vel á mótum með liði sínu í haust. Sigurlaug er á sínu fyrsta ári með háskólaliðinu.

 

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla