11/10/2016

Sigurlaug Rún í USA

Sigurlaug Rún í USA

Sigurlaug Rún Jónsdóttir og liðsfélagar í Drake háskólanum í urðu í 11. sæti á móti í Missouri Valley Conference í síðustu viku.

Sigurlaug lék á 79-77 og 84. Næsta mót hjá skólanum hennar er 17.-18. október.

Hún hefur verið að leika vel á mótum með liði sínu í haust. Sigurlaug er á sínu fyrsta ári með háskólaliðinu.

 

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag