21/03/2015

Starfsmannabreytingar á golfvellinum.

Starfsmannabreytingar á golfvellinum.

Sveinn Steindórsson sem starfað hefur sem aðstoðarvallarstjóri hjá Keili síðustu 5 ár. Skipti um starfsvettvang nú á dögunum og er að hefja störf hjá Golfklúbbi Öndverðanes. Sveinn hefur starfað við hlið Bjarna og Daníels Vallarstjóra okkar síðustu ára. Sveini þökkum við góð störf fyrir Keili í gegnum árin og óskum honum velfarnaðar hjá nýjum golfklúbbi. Við starfi Sveins tekur Arnaldur Birgisson, Arnaldur hefur starfa hjá keili síðastliðið ár og þar á undan hjá Golfklúbbi Reykjavíkur.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025