Það voru um 130 manns sem mættu í Hraunkot til að kveðja árið í áramótapúttmóti Hraunkots. Leiknir voru 3 tólf holu hringir og töldu allir. Mikil stemmning var og greinilegt að margir ætluðu að klára árið á góðum pútthring.

Úrslit í mótinu:

Efstu þrjú sætin í mótinu

1.Rúnar Árnórsson    57
2.Björgvin Sigurbergsson   57
3.Halldór Þórólfsson     58

Næstur holu í golfhermunum

Steingrímur Daði 1,2m

Við óskum öllum gleðilegs árs og þökkum fyrir þátttökuna og gamla árið sem er að líða.