10/05/2013

Úrslit úr Hreinsunarmóti 2013

Úrslit úr Hreinsunarmóti 2013

Alls tóku yfir 100 manns þátt í hreinsunardeginum sem fram fór í gær í blíðskaparveðri. Völlurinn er að koma vel undan vetri og röðuðu ungir og efnilegir kylfingar sér í toppsætin. Þannig að keppnsiárið byrjar vel hjá krökkunum sem hafa æft í allan vetur. Keppt var í punktakeppni og var staða efstu manna eftirfarandi:

1 Henning Darri Þórðarson * 39
2 Kári Þór Guðmundsson * 39
3 Kristján Kristjánsson * 38
4 Gísli Sveinbergsson * 37
5 Sverrir Kristinsson * 37
6 Ívar Jónsson * 37
7 Ágúst Ársælsson * 36
8 Ottó Leifsson * 36
9 Karl Vídalín Grétarsson * 36
10 Steinar Páll Ingólfsson * 35

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag