Opna fótbolti.net mótið var haldið á Hvaleyrinni síðastliðinn laugardag og keppt var í Texas Scramble. Fjölmörg glæsileg verðlaun eru veitt bæði nándarverðlaun og höggleik. Nándarverðlaunahafar eru:
Næstur holu 4. braut Halldór Guðjónsson 1,06m
Næstur holu 6. braut Tómas Guðmundsson 0,96m
Næstur holu 10. braut Ásmundur Sigmarsson 0,57m
Næstur holu 15. braut Andri Þór Björnsson 0,36m
Næstur holu í þremur höggum 7. braut Guðjón Birgisson
Lengsta teighögg 9. braut Sigurður Arnar
Næstur holu í tveimur höggum 13. braut Stefán Ingvarsson

og sjá má verðlaunasætin, sem eru merkt rauð, með því að smella á linkinn hér fyrir neðan
Með því að smell á tekstan má sjá úrslitin í fótbolti.net mótinu.

Verðlaunin má nálgast á skrifstofu Keilis á mánudaginn. Að lokuð óskum við öllum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn.

ATH: Vinninga þarf að sækja fyrir 19. september 2018