Falleg par 4 braut sem liggur í hundslöpp til hægri. Þó svo að brautin sé ekki löng þá er töluverð hækkun á milli teigar og flatar sem lengir hana. Flötin er varin af glompu vinstra megin og karga hægra megin.