Leiga á búnaði / golfbílar
Golfklúbburinn Keilir býður uppá fjölbreytta þjónustu þegar kemur að leigu á búnaði. Golfbílar eru þar hvað vinsælastir. Hægt er að leigja golfbíl fyrir 7.000 krónur per 18 holur.
Einnig er boðið uppá golfbílakort en 10 skipta kort er á 52.500 krónur og 5 skipta kort á 28.000 .
Hægt er að leigja golfbíl allt árið. Athugið að þegar golfbíll er leigður ársleigu er ætlast til þess að sá sem skráður er fyrir bílnum sé eini notandi bílsins ásamt í mesta lagi einum gest hverju sinni. Óheimilt er að lána eða áframleiga bílinn öðrum.
Verðið fyrir ársleigu á golfbíl er 95.000 krónur.
Leiga á kerrum er einnig í boðið og kostar kerran 2500 krónur fyrir 18 holur.
Þá er hægt að leigja golfsett fyrir 6000 krónur fyrir 18 holur.
