Golfæfingar í sumar

Golfæfingar skiptast í almennt starf og keppnisstarf.

Æfingagjald er 60.000 kr. og er tímabilið frá 1. maí fram í október.

Innifalið í æfingagjaldi er aðgangur að Hvaleyrarvelli* og Sveinskotsvelli.

*kylfingur þarf að vera búinn að lækka sig í 53 í forgjöf til að geta leikið á Hvaleyrarvelli.

Hægt er að nota frístundaávísunir frá Hafnarfirði, Kópavogi og Garðabæ, Reykjavík og Álftanesi

SKRÁNING Á GOLFÆFINGAR KEILIS 2023