Nú eru að fara af stað tvö námskeið og verða kennarar þeir Björn Kristinn og Karl Ómar. Öll kennsla fer fram í Hraunkoti golfæfingasvæðið Keilis. Við hvetjum sem flesta til að koma sveiflunni og stutta spilinu í gang fyrir sumarið. Þessi námskeið eru tilvalin í það.
Í boði eru tvenns konar námskeið. Í fyrra námskeiðinu er farið í golfsveifluna og fl. Seinna námskeiðið er svo hannað fyrir stutta spilið.
Hér eru svo helstu upplýsingar.

 

golfnamskeid

 

bjornkristinnKarlOmar