Kæru félagsmenn.

Opnað verður í dag inn á teiga og sumarflatir á Hvaleyrinni og Sveinskotsvelli vegna góðviðris. Um leið og veður versnar verður völlurinn færður í vetrarbúning að nýju. Athugið að golfvellir Keilis eru nú einungis opnir Keilisfélögum.

Vallarstjóri.