Kæru Keilismenn.

Í dag hefur sumarflötum og teigum verið lokað á Hvaleyrar- og Sveinskotsvelli og vellirnir færðir í vetrarbúning, a.m.k. fram yfir helgi vegna frosts. Vinsamlegast gangið vel um völlinn og notist við vetrarflatir, færið af brautum og sláið úr karganum.

Notkun golfbíla ekki lengur leyfð.

Hraunið (fyrri 9 holur Hvaleyrarvallar) hefur verið lokað fyrir veturinn.

Vallarstjóri