Því miður þá verða ekki fleiri Bridgekvöld hjá okkur í vetur. Við munum skoða stöðuna næsta vetur og verða í sambandi.