Því miður verður ekki hægt að leika Bridge á næstunni í golfskálanum vegna viðhalds. Byrjunardagsetning eftir áramót verður auglýst sérstaklega þegar fært verður á ný í Bridgeið.