Braut 12 – Hrafnabrekkur

2012-03-29T11:33:50+00:0029.03.2012|

Brautin hallar öll frá vinstri til hægri. Mjög erfitt er að staðsetja teighöggið á braut. Betra er að vera vinstra megin í teighögginu því hægra megin við brautina er mikil brekka. Brautarglompa vinstra megin getur þó sett strik í reikninginn en margir spilarar geta þó slegið yfir hana á góðum degi. Nokkur hæðarmunur er á brautinni [...]

Braut 9 – Þvottaklettar

2012-03-29T11:31:38+00:0029.03.2012|

Brautin er nokkuð breið en betra er að vera vinstra megin því kletturinn hægra megin getur verið til trafala ef menn ætla inná flöt í tveimur höggum. Tjörnin, með tignarlegum gosbrunninum fyrir framan geysistóra flötina, kemr kylfingum fyrir sjónir sem bæði falleg og ógnvekjandi. Innáhöggið þarf því að vanda vel svo það lendi á góðum stað [...]

Braut 11 – Sandbrekkur

2012-03-29T11:30:54+00:0029.03.2012|

Brautin er í hundslöpp til vinstri og fremur mjó og hallar öll frá hægri til vinstri í átt að vallarmörkunum. Betra er að vera hægra megin í teighögginu en þó ekki of mikið því röffið er erfitt. Fyrir högglengri spilara eru tvær glompur hægra megin brautar ógnandi. Vinstra megin er hættulegt röff með mikið af stórgrýti. [...]

Braut 10 – Sandvík

2012-03-29T11:28:30+00:0029.03.2012|

Miklar breytingar á 10. flötinni hafa gert þessa holu eina af skemmtilegustu og fallegustu holum landsins. Flötin, sem er gríðarlega stór, er vel varin af djúpum glompum fyrir framan og hægra megin við flötina. Að auki eru vallarmörkin sem fyrr til vinstri. Ef leikmaður hittir flötina þá er eftirleikurinn langt frá því að vera auðveldur., því [...]

Go to Top