Okkur vantar aðstoð við að gera svæðið sem flottast og fínast fyrir 50 ára afmælið. Þeir sem taka þátt í Hreinsunardeginum vinna sér inn þátttökurétt í “Shot Gun” móti sem haldið verður laugardaginn 6. maí klukkan 8:00.

Athugið! Mótið verður einungis fyrir þá kylfinga sem taka þátt í Hreinsunardeginum. Boðið verður upp á grillaða hamborgarar eftir hreinsunina sem ætti að ljúka um 13:00. Nýjung í ár er að við biðjum alla að skrá sig með því að smella hér.

Þar er listi yfir þau verkefni sem við ætlum að klára og geta þátttakendur skráð sig á þau verk sem þeir vilja inna af hendi. 

Sunnudaginn 7. mai verður opnað fyrir rástímaskráningu.